Hliðarborð
170.000 ISK
Fallegt og fágað hliðarborð – aðeins takmarkað magn.
Glæsilegt hliðarborð úr Travertine Silver náttúrusteini sem dregur fram náttúrulega fegurð steinsins. Þar sem efnið er náttúrulegt er hvert borð einstakt að áferð, litbrigðum og mynstri – engin tvö alveg eins.
Borðið er fjölhæft og setur sterkan karakter í rýmið. Það hentar fullkomlega sem hliðarborð í stofu, við sófa eða hægindastól, en einnig einstaklega vel sem súla undir listaverk, vasa eða skrautmuni þar sem formið fær að njóta sín.
Stærð
L × B × H
35 × 35 × 80 cm
Tímalaus hönnun sem sameinar náttúruleg efni og fágaða einfaldleika, fyrir heimili sem vilja eitthvað sérstakt.
Pantanir fara fram á granitsmidjan@granitsmidjan.is eða í síma 571-4300














