Onyx er einstakur náttúrulegur steinn sem á uppruna sinn í dropasteinsfellingum kalksteinshella. Onyx er tiltölulega mjúkur steinn og það sem einkennir Onyx stein er að það er hægt að hafa lýsingu á bakvið hann til að auka gegnsæi steinsins.
Onyx

Skoða
Green Oasis