Onyx er einstakur náttúrulegur steinn sem á uppruna sinn í dropasteinsfellingum kalksteinshella. Onyx er tiltölulega mjúkur steinn og það sem einkennir Onyx stein er að það er hægt að hafa lýsingu á bakvið hann til að auka gegnsæi steinsins.
Náttúrusteinn er oft mældur út frá Mohs skala á bilinu 1-10. En það segir til um hve sterkur steinninn er og hversu vel hann þolir álag fyrir t.d. rispum. Steinn með 1 í hörku er mjög mjúkur steinn á meðan 10 er mjög harður steinn. Demantur er t.d. með hörku upp á 10.
Onyx er með hörku upp á 6.
Onyx Fantastico

Green Oasis
