Fyrirtækið

Granítsmiðjan er steinsmiðja sem leggur áherslu á metnað, nýjungar og persónulega þjónustu.
Við sérhæfum okkur í sérsmíði á borðplötum fyrir eldhús, baðherbergi, sólbekki og ýmiss konar annarri sérsmíði eftir þörfum og óskum viðskiptavina okkar.
Steinsmiðirnir okkar eru með yfir 15 ára reynslu af steinsmíði.

Starfsfólk