Granítsmiðjan er steinsmiðja sem leggur áherslu á metnað, nýjungar og persónulega þjónustu.
Við sérhæfum okkur í sérsmíði á borðplötum fyrir eldhús, baðherbergi, sólbekki og ýmiss konar annarri sérsmíði eftir þörfum og óskum viðskiptavina okkar.
Steinsmiðirnir okkar eru með yfir 15 ára reynslu af steinsmíði.
Granítsmiðjan er staðsett í Smiðsbúð 3 í Garðabæ. Komdu við og spjallaðu við ráðgjafana okkar – við erum ávallt með heitt á könnunni.
STARFSMENN

Arnór Hvanndal Arnórsson
Steinsmiður
Netfang: granitsmidjan@granitsmidjan.is

Birkir Þór Jónsson
Steinsmiður
Netfang: granitsmidjan@granitsmidjan.is

Finnbjörn Magnússon
Framleiðslustjóri
Netfang: granitsmidjan@granitsmidjan.is
Byggingafræðingur frá BTH Horsens í Danmörku árið 1997
Skipstjóri frá Stýrimannaskólanum 1983
Með yfir 15 ára reynslu sem steinsmiður

Finnbjörn Finnbjörnsson
Steinsmiður
Netfang: granitsmidjan@granitsmidjan.is

Hafsteinn Þór Magnússon
Steinsmiður
Netfang: granitsmidjan@granitsmidjan.is

Kamilla Reynisdóttir
Framkvæmdastjóri
Sími: +354 789 7800
Netfang: kamilla@granitsmidjan.is
M.Sc Rekstrarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2012
