Granít er náttúrulegur steinn sem er samansettur úr grófkristölluðu og kísilríku djúpbergi. Granít hefur verið vinsælt að nota í borðplötur í áraraðir vegna þess hve sterkt það er. Það þolir vel mikið álag sem fylgir oft eldamennsku.
Granít
Skoða vöru
Via Latte
Skoða vöru
Cosmic Black
Skoða vöru
ABSOLUTE BLACK – PÓLERAÐUR