Bakki

Þessir fallegu bakkar koma í tveimur stærðum – aðeins takmarkað magn.

Stærðir & verð

  • Stærð I: 46 × 26 cm – 18.900 kr.
  • Stærð II: 30 × 15 cm – 12.900 kr.

Fallegur og tímalaus bakki úr Travertine Silver náttúrusteini, þar sem náttúrulegir flágar steinsins mynda mjúka skuggafúgu sem gefur hverju stykki einstakt yfirbragð. Bakkinn er bæði hagnýtur og skrautlegur og fellur vel inn í flest rými.

Hægt er að nota bakkana á marga vegu, á baðherberginu undir sápu, krem eða ilm, í eldhúsinu fyrir olíur, krydd eða smáhluti, eða á sófaborðinu undir kerti og skraut. Náttúruleg áferð steinsins gerir hann jafn fallegan einn og sér og með öðrum hlutum.

Hver bakki er einstakur þar sem um náttúrustein er að ræða, engir tveir alveg eins.

Pantaðu hér

Pantanir fara fram á granitsmidjan@granitsmidjan.is eða í síma 571-4300